fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Engar kosningar nema þau geri eins og við viljum

Egill Helgason
Föstudaginn 8. apríl 2016 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um vantraust á Alþingi í dag.

Inntakið er: Engar kosningar nema þau samþykki málin sem við leggjum fram. Þau eru svo mikilvæg, og við erum svo mikilvæg.

Mjög bratt í ljósi þess hvernig málin hafa þróast. Það er nauðsynlegt að fá það fram hvort þetta er hugmyndin – og þá í anda þess sem Bjarni Benediktsson sagði í fyrrakvöld þegar hann tilkynnti um stjórnarmyndunina.

Þetta er lykilatriði í stjórnmálabaráttunni sem er framundan og verður að vera skýrt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk