fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Hrægammar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. mars 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttablaðinu í dag er grein um erlenda hrægamma sem  voma yfir Íslandi í von um að hreppa hér einhver verðmæti.

Þeir eru ábyggilega til. En hins vegar er orðin lenska hér á landi að kenna útlendingum um hvernig er komið fyrir Íslandi.

En um leið er óþarfi að gleyma því að tap erlendra fjárfesta á hruni íslenska bankakerfisins er varla undir 3000 milljörðum króna. Það nemur um tíu milljónum á hvern Íslending.

Og að flestir hrægammarnir sem settu kerfið hér á hausinn eru Íslendingar, og að sumir þeirra eru ekki búnir að gefast upp við að hreppa góða bita eða halda þeim eftir.

Í þeim hópi eru meira að segja eigendur Fréttablaðsins.

Og ýmsir aðrir eru komnir á stúfana. Hér eru til dæmis tveir ansi stórtækir Kaupþingsmenn farnir að starfa í félagi sem nefnist Tindar – ásamt þekktum kaupsýslumönnum –  en segjast nú ætla að beita sér fyrir góðum viðskiptaháttum og siðferði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið