fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Skemmtilegt próf um bandarísku forsetakosningarnar

Egill Helgason
Laugardaginn 20. febrúar 2016 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er forvitnilegt og býsna nákvæmt próf um bandarísku forsetakosningarnar. Maður svarar ekki bara já eða nei, heldur gefur prófið færi á ýmsum blæbrigðum. Það er gaman að eyða smátíma í þetta.

Maður fær líka býsna nákvæmar niðurstöður um hvar maður telst standa – í amerískri pólitík. Auðvitað er hún almennt langt til hægri við það sem gengur og gerist í Evrópu og á Íslandi.

Þetta eru niðurstöðurnar sem ég fékk gagnvart frambjóðendum, svo má reyndar líka lesa hvaða tilheigingar maður hefur gagnvart málefnum eins og umhverfi, hernaði, regluvæðingu, verndarstefnu, laissez- faire o.s.frv.

Semsagt býsna vel uppsett próf.

 

Screen Shot 2016-02-19 at 21.00.14

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum