
Þessa dagana verður mér oft hugsað til setningar sem ég las í Stóra skjálfta, nýju bókinni hennar Auðar Jónsdóttur. Ég held að þetta sé eitthvað sem við gætum íhugað:
„Lífshættir nútímamanneskjunnar eru búnir að sprengja utan af sér getu tilfinningalífs hennar.“