fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Þjóðarskömm

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. desember 2015 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New York Times birtir leiðara á forsíðu blaðsins í fyrsta skipti síðan 1920. Blaðið telur að umrætt málefni sé svo áríðandi. Leiðarinn ber yfirskriftina Byssufaraldur – og er beint gegn útbreiðslu skotvopna í Bandaríkjunum. Segir að það sé siðferðislegt hneyksli og þjóðarskömm að borgarar geti með löglegum hætti keypt vopn sem eru ætluð til að drepa fólk hratt og örugglega.

Leiðarann má lesa í heild sinni hér.

the-new-york-times-just-published-its-first-front-page-editorial-since-1920--and-its-slamming-gun-violence-in-america

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt