fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Kúgunartæki

Egill Helgason
Sunnudaginn 13. desember 2015 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér á vefnum Brightside er að finna safn af frábærum ljósmyndum frá því á síðustu öld. Þarna er Tesla í vinnustofu sinni með rafmagn allt í kring, Hemingway lyftandi glasi, orðinn illa farinn af ofdrykkju, Alain Delon sem slær Mick Jagger algjörlega út í æskufegurð og sjarma.

En ég staldraði við þessa ljósmynd. Þetta eru konur í Íran að mótmæla því að þurfa að klæðast hijab árið 1979 – eftir írönsku byltinguna. Hún leiddi til þess að öllum þessum konum var þröngvað í þennan hræðilega klæðnað.

Það er þversögn að höfuðpaurinn í þessu, Khomeini æðstiklerkur, hafði fengið hæli í Frakklandi – í landi frelsisins – áður en hann sneri aftur til Íran.

Myndin er áhrifamikil og minnir okkur á að hijab og niqab og burqa er kúgunartæki sem er beitt gegn konum.

 

1024155-650-1449841033-ZbhSxJh

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt