fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Morrison syngur og trommar

Egill Helgason
Laugardaginn 16. ágúst 2014 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Van Morrison hefur verið einn minn uppáhaldssöngvari og tónlistarmaður síðan ég var unglingur. Þá grínaðist ég með að væru til tvö Morrison félög í vinahópi mínum – Jim Morrison félagið og Van Morrison félagið.  Jim-félagið var mjög fjölmennt, en ég var einn í Van-félaginu.

Síðan held ég að hafi fjögað í Van-félaginu, enda er lífstarf þessa Íra, sem verður sjötugur á næsta ári, ótrúlega merkilegt. Hann hefur alltaf verið leitandi, samið tónlist sem er á mörgum rokks, búss, djass og með ívafi írskrar þjóðlagatónlistar. Hann er ekki einn af þeim sem spilar gömlu lögin sín í sífellu.

Hér er sérlega skemmtileg upptaka með Van Morrison og þjóðlagahljómsveitinni frægu, The Chieftains. Lagið er Raglan Road, þetta er dásamlega fallegt kvæði eftir Patrick Kavanagh – það er merkilegt að sjá að Morrison sest við trommusettið og trommar lagið um leið og hann syngur. Lagið er af frábærri plötu sem nefnist Irish Heartbeat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Kjarnorkuákvæðinu beitt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“