fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Sniðgöngum þá sem arðræna starfsfólk!

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. ágúst 2014 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bara eitt að gera við veitingastaði sem eru að svindla á starfsfólki með því að borga svonefnt jafnaðarkaup – að koma ekki þangað inn fyrir dyr.

Maður þarf að vita hvaða staðir þetta eru, í raun þyrfti að reyna að merkja þá með einhverjum hætti.

Það er eina leiðin til að fá þá til að láta af þessari iðju – sem er ekkert annað en kaldrifjað arðrán.

Þetta bitnar fyrst og fremst á ungu fólki sem er að byrja á vinnumarkaðnum – og svo spyr maður hvort innflytjendur, sem eiga erfitt með að bera hönd fyrir höfuð sér, séu ekki í veikri stöðu gagnvart slíku athæfi.

En hann er ágætur þessi veitingamaður sem beinlínis auglýsir eftir fólki sem vill fá greitt eftir löglegum taxta en hefur „minni áhuga á lélegu jafnaðarkaupi“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Kjarnorkuákvæðinu beitt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“