Vinur minn einn fann þetta á ferðalagi sínu um veraldarvefinn.
Það er þó farið rétt með nafn Harðar Torfasonar.
En staðreyndin er að þetta er þjóðsaga sem maður er heyrir ansi víða – það var síðast um daginn að ég nennti ekki að leiðrétta útlendan mann sem trúði einhverju svona. Jú, auðvitað er einhver flugufótur fyrir þessu – en málið er þó miklu flóknara.