fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

England-Ítalía – er einhver spurning hver vinnur?

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. júní 2014 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór svo að Ítalir unnu Englendinga á heimsmeistaramótinu í nótt. Kom ekki sérstaklega á óvart, Englendingar fara fullir væntinga í svona keppnir en standa sjaldnast undir þeim. Það eru útlendir leikmenn og þjálfarar sem standa undir hinni sterku ensku deildarkeppni.

Hér getur að líta spaugilega útlistun á þessum leik.

10423984_10154242131070176_6554488100575602788_n

Þarna má sjá landslið Englands og Ítalíu á leið upp í flugvél til Brasilíu. Í textanum sem fylgir með segir:

England-Ítalía

Sólgleraugu 0-13

Sítt hár 0-8

Jakkaföt frá eighties 25-0

Hæfileiki til að stilla sér upp fyrir ljósmynd 1-0

Hæfileiki til að líta vel út á ljósmynd 0-19

Sakna mömmu sinnar 0-19

Er einhver spurning hver vinnur?

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Í gær

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum