fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Glatt á hjalla í Mónakó

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. apríl 2014 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er myndband sem eldist ekki sérlega vel. En er góð heimild um ákveðinn tíðaranda sem er horfinn – að minnsta kosti um sinn.

Þetta er árið 2007. Þá var reyndar marga farið að gruna að allt væri að hrynja. En menn fundu enn tíma til að gleðjast – og það svo um munar.

Skemmtikraftarnir eru ekki af verri endanum: Tina Turner, Little-Britain félagarnir, sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross og svo Malcholm Gladwell, höfundur sem tókst að selja milljónir eintaka af bók sem nefnist The Tipping Point.

Þetta fer fram í spilavítisborginni Mónakó – það er mjög viðeigandi. Reyndar er smá kaldhæðni þarna líka, því fyrstu orð kynnisins eru:

Welcome to this amazing event here in Monaco, the glittering heart of Europe’s TAX EVASION district.

Til að setja þetta í samhengi þá var í fréttum í gær að samþykktar kröfur í þrotabú Baugs væru 100 milljarðar króna, en í heild var lýst kröfum upp á 400 milljarða í búið.

Heimturnar eru 1 prósent.

https://www.youtube.com/watch?v=tWpJABHcbpA

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Deilir kostulegri ræðu Ingibjargar til að sýna fáránleika málþófsins – „Eeee…hvaða umsögn var ég að fara yfir?“

Deilir kostulegri ræðu Ingibjargar til að sýna fáránleika málþófsins – „Eeee…hvaða umsögn var ég að fara yfir?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 1 viku

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun