Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndskreytir, myndasöguhöfundur og söngkona, er með sýningu á Facebook. Yfirskriftin er Lóaboratoríum.
Hún gerir eina myndasögu á dag – og hefur nú gert í 38 daga. Sögurnar eru flestar úr daglega lífinu í Reykjavík – og margar bráðsniðugar eins og hennar er von og vísa.
Hér er sýnishorn, en sýninguna er hægt að finna með því að smella hérna.