fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Eyjan

Casey Kasem – American Top 40

Egill Helgason
Mánudaginn 16. júní 2014 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég verð að játa að á fáa útvarpsmenn hef ég hlustað meira á en Casey Kasem.

Hann var maðurinn sem kynnti bandaríska vinsældalistann sem var spilaður vikulega í Kanaútvarpinu – American Top 40. Ég man ennþá hvernig kynningarlagið hljómaði.

Þarna heyrði maður margt af tónlistinni sem maður vildi heyra, en var ekki spiluð nema endrum og eins í Ríkisútvarpinu.

Neil Young,  Stevie Wonder, Steely Dan, Carole King. Og allt hitt. Al Green, Marvin Gaye, Elton John, Allman Brothers – og svo var maður ekki eins hrifinn af The Osmonds sem áttu óþægilega oft lög á vinsældalistum.

Ég átti lítið útvarpstæki sem ég stillti upp við rúmið – sofnaði gjarnan út frá Kananum á kvöldin.

Casey Kasem hafði óvenju fína og silkimjúka rödd, gerði þetta afar vel – að amerískum hætti. Hann taldi niður, frá 40 niður í 1 í útvarpsþætti sem tók fjóra tíma að mig minnir.

Hér er Casey Kasem frá 1971, hann kynnir lög með The Hollies, John Denver, Sammy Davis,   Þetta er um það leyti að ég hef verið að hlusta á hann.

American-Top-40-logo

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Í gær

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum