fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Eyjan

Lækjartorg í stríðinu – hulið kolareyk

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. maí 2014 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er ljósmynd af Lækjartorgi á stríðsárunum. Hún birtist á Facebooksíðu sem nefnist Gamlar ljósmyndir og er merkt tímaritinu Life.

Það er margt merkilegt að sjá þarna. Þetta er greinilega um vetur. Það er snjór í Esjunni. Hún er eins og við þekkjum hana, annars er flest breytt.

Við sjáum greinilega kolareykinn í loftinu. Strókurinn stendur beint upp úr strompinum á Sænska frystihúsinu.

Og þarna eru hús þar sem nú er bara bílagata og bílastæði. Við enda Lækjargötunnar var nefnilega byggð sem hvarf ekki fyrr en á sjötta og áttunda áratugnum.

Þarna var þyrping af timburhúsum – og í þeim alls konar verslanir.

Hugmyndir um að byggja þarna mjög þétta byggð stórhýsa vekja óhug – þær er varla hægt að túlka sem annað en sjúkleikamerki fasteignabólunnar sem nú stendur yfir. Það eru plön sem verður að vinda ofan af, hvað sem líður fjárfestingarþörf lífeyrissjóða.

10305051_10203691630074992_4789048963424747838_n-1

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir