fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Val áhorfenda Kiljunnar, langi listinn – til 200

Egill Helgason
Föstudaginn 11. apríl 2014 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er listinn úr vali áhorfenda Kiljunnar á íslenskum öndvegisritum. Listinn hér er lengri en hefur áður birst og nær nú niður í 200.  Áður hafði birst listinn niður í 150, svo þetta er ítarlegra hér. Aðrir listar eru á vef Rúv.

1. Brennu-Njálssaga – Höfundur óþekktur

2. Sjálfstætt fólk – Halldór Laxness

3. Íslandsklukkan – Halldór Laxness

4. Ljóðmæli – Jónas Hallgrímsson

5. Egilssaga – Snorri Sturluson (?)

6. Englar alheimsins – Einar Már Guðmundsson

7. Heimsljós – Halldór Laxness

8. Salka Valka – Halldór Laxness

9. Passíusálmar – Hallgrímur Pétursson

10. Þjóðsögur – Útg. Jón Árnason

11. Ofvitinn – Þórbergur Þórðarson

12. Himnaríki og helvíti/Harmur englanna/Hjarta mannsins – Jón Kalman Stefánsson

13. Svartar fjaðrir – Davíð Stefánsson

14. Jón Oddur og Jón Bjarni – Guðrún Helgadóttir

15. Bréf til Láru – Þórbergur Þórðarson

16. Laxdælasaga – Höfundur óþekktur

17. Snorra-Edda – Snorri Sturluson

18. Kristín Marja Baldursdóttir – Karitas án titils/Óreiða á striga

19. Djöflaeyjan – Einar Kárason

20. Híbýli vindanna/Lífsins tré – Böðvar Guðmundsson

21. Tíminn og vatnið – Steinn Steinarr

22. Tómas Jónsson metsölubók – Guðbergur Bergsson

23. Fátækt fólk – Tryggvi Emilsson

24. Punktur punktur komma strik – Pétur Gunnarsson

25. Aðventa – Gunnar Gunnarsson

26. Sturlunga/Íslendingasaga – Sturla Þórðarson

27. Dalalíf – Guðrún frá Lundi

28. Afleggjarinn – Auður Ava Ólafsdóttir

29. Gerpla – Halldór Laxness

30. Eddukvæði – Ýmsir höfundar

31. Kvæðasafn – Steinn Steinarr

32. Brekkukotsannáll – Halldór Laxness

33. Fjallkirkjan – Gunnar Gunnarsson

34. Svartfugl – Gunnar Gunnarsson

35. Heimskringla – Snorri Sturluson

36. Hávamál – Höfundur óþekktur

37. Úr landsuðri – Jón Helgason

38. Blóðhófnir – Gerður Kristný

39. Sálmurinn um blómið – Þórbergur Þórðarson

40. Sagan hans Hjalta litla – Stefán Jónsson

41. Dægradvöl – Benedikt Gröndal

42. Leigjandinn – Svava Jakobsdóttir

43. Ljósa – Kristín Steinsdóttir

44. Piltur og stúlka – Jón Thoroddsen

45. Völuspá – Höfundur óþekktur

46. Skugga-Baldur – Sjón

47. Svar við bréfi Helgu – Bergsveinn Birgisson

48. Grettis saga – Höfundur óþekktur

49. Íslenskur aðall – Þórbergur Þórðarson

50. Gunnlaðarsaga – Svava Jakobsdóttir

51. Óvinafagnaður/Ofsi/Skáld – Einar Kárason

52. Grámosinn glóir – Thor Vilhjálmsson

53. Tímaþjófurinn – Steinunn Sigurðardóttir

54. Hálendið í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson

55. Fagra veröld – Tómas Guðmundsson

56. Sagan af bláa hnettinum – Andri Snær Magnason

57. Draumalandið – Andri Snær Magnason

58. Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns – Ásta Sigurðardóttir

59. Þorpið – Jón úr Vör

60. Á meðan nóttin líður – Fríða Á. Sigurðardóttir

61. Kaldaljós – Vigdís Grímsdóttir

62. Faðir, móðir og dulmagn bernskunnar – Guðbergur Bergsson

63. Ævisaga Árna Þórarinssonar – Þórbergur Þórðarson

64. Milli trjánna – Gyrðir Elíasson

65. Kristnihald undir Jökli – Halldór Laxness

66. Nonni og manni – Jón Sveinsson

67. Íslenskir þjóðhættir – Jónas frá Hrafnagili

68. Undir kalstjörnu – Sigurður A. Magnússon

69. Mánasteinn – Sjón

70. Grafarþögn – Arnaldur Indriðason

71. Gísla saga Súrssonar – Höfundur óþekktur

72. Að breyta fjalli – Stefán Jónsson

73. Veisla undir grjótvegg – Svava Jakobsdóttir

74. Ljóðmæli – Einar Benediktsson

75. Ósjálfrátt – Auður Jónsdóttir

76. Benjamín dúfa – Friðrik Erlingsson

77. Fjalla-Eyvindur – Jóhann Sigurjónsson

78. Konan við 1000°- Hallgrímur Helgason

79. Halla og heiðarbýlið – Jón Trausti

80. Heljarslóðarorrusta – Benedikt Gröndal

81. Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón – Vigdís Grímsdóttir

82. Skólaljóðin – Kristján J. Gunnarsson tók saman

83. Jólin koma – Jóhannes úr Kötlum

84. Sitji Guðs englar – Guðrún Helgadóttir

85. Mávahlátur – Kristín Marja Baldursdóttir

86. Skálholt – Guðmundur Kamban

87. Dimmalimm – Muggur

88. Gullna hliðið – Davíð Stefánsson

89. Samastaður í tilverunni – Málfríður Einarsdóttir

90. Kvæðakver – Halldór Laxness

91. Atómstöðin – Halldór Laxness

92. Lilja – Eysteinn Ásgrímsson

93. Ævisaga – Jón Steingrímsson eldklerkur

94. Ljóðasafn – Hannes Pétursson

95. Svanurinn – Guðbergur Bergsson

96. Perlur í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson

97. Vísnabókin – Símon Jóh. Ágústsson og Halldór Pétursson

98. Megas – Textar 1966-2011

99. Gangandi íkorni – Gyrðir Elíasson

100. Andvökur – Stephan G. Stephansson

102. Snaran – Jakobína Sigurðardóttir

103. Landnámabók – Óþekktur höfundur

104. Jón Ólafsson Indíafari – Reisubók Jóns Indíafara

105. Íslendingabók – Ari fróði Þorgilsson

106. Úr Suðursveit – Þórbergur Þórðarson

107. Ferðabók Eggerts og Bjarna – Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson

108. Sumarljós og svo kemur nóttin – Jón Kalman Stefánsson

109. Guðjón Friðriksson – Einar Benediktsson ævisaga

110. Fuglar í náttúru Íslands – Guðmundur Páll Ólafsson

109. Minnisbók – Sigurður Pálsson

111. Höfundur Íslands – Hallgrímur Helgason

112. Galdra- Loftur – Jóhann Sigurjónsson

113. Óðfluga – Þórarinn Eldjárn

114. Dægurvísa – Jakobína Sigurðardóttir

115. Reisubók Guðríðar Símonardóttur – Steinunn Jóhannesdóttir

116. Kvæðasafn – Snorri Hjartarson

117. Íslenskir sjávarhættir – Lúðvík Kristjánsson

118. Mýrin – Arnaldur Indriðason

119. Riddarar hringstigans – Einar Már Guðmundsson

120. Lífsjátning Guðmundu Elíasdóttur – Ingólfur Margeirsson

121. Þyrnar – Þorsteinn Erlingsson

122. Anna frá Stóruborg – Jón Trausti

123. Bernskubók – Sigurður Pálsson

124 . Stundarfriður – Guðmundur Steinsson

125. Sandárbókin – Gyrðir Elíasson

126. Illgresi – Örn Arnarson

127. Suðurglugginn – Gyrðir Elíasson

128. Fólkið í kjallaranum – Auður Jónsdóttir

129. Illska – Eíríkur Örn Norðdahl

130. Hendur og orð – Sigfús Daðason

131. Lifandi vatnið – Jakobína Sigurðardóttir

132. Kvæði – Þórarinn Eldjárn

133. Ljóð frá ýmsum löndum – ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar

134. Skugga-Sveinn – Matthías Jochumsson

135. 79 af stöðinni – Indriði G. Þorsteinsson

136. Í barndómi – Jakobína Sigurðardóttir

137. Ferð án fyrirheits – Steinn Steinarr

138. Grannmeti og átvextir – Þórarinn Eldjárn

139. 101 Reykjavík – Hallgrímur Helgason

140. Hauströkkrið yfir mér – Snorri Hjartarson

141. Undantekningin – Auður Ava Ólafsdottir

142. Sólon Íslandus – Davíð Stefánsson

143. Morgunþula í stráum – Thor Vilhjálmsson

144. Vídalínspostilla – Jón Vídalín

145. Kvæðabók – Hannes Pétursson

146. Skáldsaga Íslands – Pétur Gunnarsson

147. Öxin og jörðin – Ólafur Gunnarsson

148. Ljóð – Vilborg Dagbjartsdóttir

149. Snorri á Húsafelli – Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

150. Yfir heiðan morgun – Stefán Hörður Grímsson

— — —

Viðbótin er hér

151. Páls saga – Ólafur Jóhann Sigurðsson

152. Þulur – Theodóra Thoroddsen

153. Ljóð – Þorsteinn frá Hamri

154. Brotahöfuð – Þórarinn Eldjárn

155. Ljóðasafn – Jóhannes úr Kötlum

156 . Matur og drykkur – Helga Sigurðardóttir

157. Sóleyjarkvæði – Jóhannes úr Kötlum

158. Kári litli og Lappi – Stefán Júlíusson

159. Ljóðasafn – Ingibjörg Haraldsdóttir

160. Ástarsaga úr fjöllunum – Guðrún Helgadóttir/Brian Pilkington

161. Rokland – Hallgrímur Helgason

162. Dagur vonar – Birgir Sigurðsson

163. Úr minnisblöðum Þóru í Hvammi – Ragnheiður Jónsdóttir

164. Sólarljóð – Höfundur óþekktur

165. Hart í bak – Jökull Jakobsson

166. Disneyrímur – Þórarinn Eldjárn

167. Ljóð – Jóhann Sigurjónsson

168. Ástarljóð – Páll Ólafsson

169. Valeyrarvalsinn – Guðmundur Andri Thorsson

170. Blíðfinnur – Þorvaldur Þorsteinsson

171. Stúlka með fingur – Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

172. Árleysi alda – Bjarki Karlsson

173. Grandavegur 7 – Vigdís Grímsdóttir

174.  Píslarsaga – Jón Magnússon

175. Haustskip – Björn Th. Björnsson

176. Maður og kona – Jón Thoroddsen

177. Ofsögum sagt – Þórarinn Eldjárn

178. Auður – Vilborg Davíðsdóttir

179. Rógmálmur og grásilfur – Dagur Sigurðarson

180. Hrafnkels saga Freysgoða – Höfundur óþekktur

181. Höfuð konunnar – Ingibjörg Haraldsdóttir

182. Saga handa börnum – Svava Jakobsdóttir

183. Eyrbyggja saga – Höfundur óþekktur

184. Ævisaga Jónasar Hallgrímssonar – Páll Valsson

185. Íslensk menning – Sigurður Nordal

186. Hvunndagshetjan – Auður Haralds

187. Falsarinn – Björn Th. Björnsson

188. Hvað er í blýhólknum? – Svava Jakobsdóttir

189. Sögur og ljóð – Ásta Sigurðardóttir

190. Fótspor á himnum – Einar Már Guðmundsson

191. Býr Íslendingur hér? – Garðar Sverrisson

192. Harmsaga ævi minnar – Jóhannes Birkiland

193. Paradísarheimt – Halldór Laxness

194. Hér vex enginn sítrónuviður – Gyrðir Elíasson

195. Í verum  – Theodór Friðriksson

196. Dymbilvaka – Hannes Sigfússon

197. Bólu-Hjálmar – Ljóðmæli

198. Bréf til næturinnar – Kristín Jónsdóttir

199. Konur – Steinar Bragi

200. Fjarri hlýju hjónasængur – Inga Huld Hákonardóttir

kiljan-banner-1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?