fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Frelsi til að stela?

Egill Helgason
Föstudaginn 9. ágúst 2013 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því að 5000 manns sé búnar að hlaða niður kvikmyndinni Djúpinu í gegnum skrárskiptasíðuna Deildu.

Það munar um minna á þessum litla markaði.

Leikstjóri myndarinnar, Baltasar Kormákur, spyr eðlilega hvort sé í lagi að stela eigum annarra?

En þá kemur til kasta Helga Hrafns Guðmundssonar, þingmanns Pírata. Hann trúir á frjálst og opið internet:

„Ef þetta þýðir að einhverjir hagsmunaaðilar tapi peningum, þá fyrirgefðu, það verður bara að hafa það.“

Helgi vill ekki meina að það sé þjófnaður að brjóta á höfundarrétti. Hann kemur með dæmi um Game of Thrones og Justin Bieber, sem hafi verið mikið halað niður, en hafi samt grætt mjög mikið.

Merk röksemd kemur svo í lok viðtalsins við Hákon Hrafn – sem birtist í DV.

Þar segir að Pírataflokkurinn hafi enn ekki þurft að skipta sér af málum sem þessum, ástæðan sé að félög rétthafa séu svo áhrifalítil:

„SMÁÍS og STEF eru einfaldlega ekki það sterk samtök.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?