Bandaríkjastjórn hækkar viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka.
Tuttugu og tveimur sendiráðum er lokað vegna þessa.
Þetta gerist þegar er nýbúið að fletta ofan af alltumlykjandi eftirlitsstarfsemi NSA.
Og nú ljúka stjórnvöld í Washington lofsorði á NSA fyrir að vera á varðbergi.
Hverju á maður að trúa? Er von að spurt sé?