fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Er makríllinn óværa?

Egill Helgason
Laugardaginn 3. ágúst 2013 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má þessa grein á vef norska ríkisútvarpsins hefur orðið slík sprenging í makrílstofninum að hann ógnar lífríkinu í sjónum.

Samkvæmt þessu er makríllinn óværa sem étur upp næringuna sem aðrar fiskitegundir nota.

Norðmennirnir segja að aldrei hafi sést svo mikið af makríl áður og aldrei svo norðarlega.

Þarna er rætt við haffræðinginn Jens Christian Holst sem segir að við séum of upptekin af hættunni við ofveiði, það eigi ekki við í þessu tilviki. Makrílstofninn sé að verða alltof stór og hann valdi mikilli eyðileggingu.

Holst segir að bregðast þurfi hratt við til að minnka makrílstofninn, annars sé jafnvægið í hafinu í hættu. Meðal tegunda sem segir að séu í vandræðum vegna makrílsins eru síld, lax og sjófuglar eins og lundi og kría.

800px-Scomber_scombrus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?