fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Spúnn með svínakjöti

Egill Helgason
Mánudaginn 19. ágúst 2013 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfitt að ímynda sér að starfsmenn úr kínverska sendiráðinu í Reykjavík viti ekki að óheimilt er að veiða í laxveiðiám án þess að hafa tilskilin veiðileyfi.

Maður hlýtur að gera ráð fyrir því að sendiráðsstarfsmennirnir séu sæmilega upplýst fólk – ekki fáfróðir bændur.

Auðvitað veit maður ekki, en þetta virkar eins og algjört virðingarleysi.

Það fylgir svo sögunni að beitan sem Kínverjarnir notuðu í Laxá í Kjós var ekki mjög hefðbundin, heldur munu þeir hafa verið með spún og beitt svínakjöti framan á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef