fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Mávarnir eru plága á Tjörninni

Egill Helgason
Þriðjudaginn 30. júlí 2013 23:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lengi verið ljóst að fuglalífið á Reykjavíkurtjörn er í algerri rúst. Mávar drottna yfir lífríkinu þar. Stundum er um að litast eins og í hryllingsmyndinni Birds.

Í dag var fjölskylda af ferðamönnum frá Asíu að fóðra mávana – það jók einhvern veginn enn á hryllingsáhrifin.

Það hefur samt ekki mátt gera neitt í þessu nema að hvetja fólk til að gefa fuglunum ekki brauð.

Ég hef ráðgjafa borgarinnar grunaða um að mega ekki hugsa til þess að deyða neitt sem lífsanda dregur. Það er ágætt viðhorf, en meðan svo er versnar ástandið enn.

Mávurinn er hrein pága og það þarf róttækar aðgerðir til að flæma hann burt.

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi leggur til að mávar verði einfaldlega að skotnir eða varpsstöðum þeirra spillt. Líklega þarf eitthvað sambland af þessu tvennu. Það mætti kannski leita í smiðju þeirra sem eru vanir að verja æðarvarp fyrir vargfugli.

e1e8aaa752-419x279-o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?