fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Græn svæði og endalausar grasflatir í kringum bílabrautir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 5. september 2013 07:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deilt er um grasslátt í borginni. Það er ágætt að setja málið í samhengi.

Reykjavík er skipulögð sem hreinræktuð bílaborg. Borgina skera þvers og kruss stofnbrautir sem eru með stór helgunarsvæði í kring. Það er að segja stórar grasflatir.

Í borgum sem eru ekki hannaðar kringum bíla með þessum hætti ná hús yfirleitt út að götunum og þá er grasspretta ekki vandamál.

Það þarf semsagt að standa í óvenju miklum grasslætti í Reykjavík.

Það er sagt að borgir erlendis hafi græn svæði. En þau eru yfirleitt í skemmtigörðum sem eru afmarkaðir. Hér í Reykjavík höfum við líka falleg og góð græn svæði: Öskjuhlíð, Hljómskálagarð, Elliðaárdalinn, Laugardal. Þau auka lífsgæði borgarbúa.

En hinar endalausu grasflatir í kringum bílabrautir eru fyrst og fremst sóun á plássi.

Borgin er dreifð út með ströndum og upp um holt og hæðir. Menn verða að átta sig á því að það kostar mikla peninga í sjálfu sér að hafa svo dreifða borg. Eins og bent hefur verið á gæti París rúmast á svipuðu plássi og höfuðborgarsvæðið tekur – með allar sínar milljónir.

5fe7aa0d40-380x230_o-1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“