fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Íhaldssöm þjóð – eða hrædd?

Egill Helgason
Föstudaginn 30. ágúst 2013 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eru Íslendingar kannski mjög íhaldssöm þjóð – eða bara hrædd?

Það má ekki nefna það að gera breytingar á heilbrigðiskerfinu eða menntakerfinu?

Og landbúnaðarkerfinu – það er varla neinn pólitíkus sem leggur í að boða breytingar á því?

Hér hrundi bankakerfi, en nei, það var endurreist í nær sömu mynd. Eins og það hefði virkað svo vel áður.

Við ríghöldum í gjaldmiðil sem nær allir landsmenn finna að er ónýtur.

Það má ekki helst ekki tala um að finna aðrar lausnir í samgöngumálum en að hafa flugvöll beint ofan í miðbænum í Reykjavík. Og svo er það Hofsvallagötumálið stóra – þar verða menn mjög skelkaðir vegna smábreytinga á umferðargötu.

Allt ber þetta vott um mikla íhaldssemi – eða þá hræðslu við breytingar.

En spilar kannski inn í hversu auðvelt virðist vera að hræða Íslendinga með alls konar áróðri og furðulegheitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?