fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Háar tölur á leigumarkaði

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. ágúst 2013 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pressan birti fyrir stuttu þessa frétt þar sem má sjá verð á leigumarkaði á höfuðborgarsvæðinu eins og það birtist í auglýsingu frá leigumiðlun.

Verðið er svo hátt að mann setur hljóðan. Þarna er til dæmis 80 fermetra, 2 herbergja íbúð við Tryggvagötu, á 285 þúsund krónur.

35 fermetra íbúð í Garðastræti á 143 þúsund krónur. 53 fermetrar á Grettisgötu fyrir 190 þúsund.

Ef þetta er dæmigert fyrir verðið á leigumarkaði er þarna alvarlegt krísuástand. Hvað þurfa þeir sem leigja að borga hátt hlutfall af tekjum sínum í húsaleigu?

Er vandi þeirra kannski alvarlegri en þeirra sem þurfa að standa undir húsnæðislánum? Þeir sem leigja eru oft efnalítið fólk og ungt fólk. Maður sér ekki betur en að mánaðarlegar greiðslur séu talsvert hærri en afborganir af lánum vegna eigna af þessari stærð.

ImageHandler

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef