Nú er allt í óefni heima fyrir.
Allt vaðandi í spillingu og rugli og enginn vill taka ábyrgð.
Er þá gott að finna handhægan erlendan óvin, beina athyglinni að honum og hafa uppi miklar heitstrengingar.
Líkt og Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, um Gíbraltar.