fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Frelsi til að stela?

Egill Helgason
Föstudaginn 9. ágúst 2013 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er frá því að 5000 manns sé búnar að hlaða niður kvikmyndinni Djúpinu í gegnum skrárskiptasíðuna Deildu.

Það munar um minna á þessum litla markaði.

Leikstjóri myndarinnar, Baltasar Kormákur, spyr eðlilega hvort sé í lagi að stela eigum annarra?

En þá kemur til kasta Helga Hrafns Guðmundssonar, þingmanns Pírata. Hann trúir á frjálst og opið internet:

„Ef þetta þýðir að einhverjir hagsmunaaðilar tapi peningum, þá fyrirgefðu, það verður bara að hafa það.“

Helgi vill ekki meina að það sé þjófnaður að brjóta á höfundarrétti. Hann kemur með dæmi um Game of Thrones og Justin Bieber, sem hafi verið mikið halað niður, en hafi samt grætt mjög mikið.

Merk röksemd kemur svo í lok viðtalsins við Hákon Hrafn – sem birtist í DV.

Þar segir að Pírataflokkurinn hafi enn ekki þurft að skipta sér af málum sem þessum, ástæðan sé að félög rétthafa séu svo áhrifalítil:

„SMÁÍS og STEF eru einfaldlega ekki það sterk samtök.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB