fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Í hinum besta allra heima

Egill Helgason
Föstudaginn 22. júní 2012 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurskautslandið er friðað samkvæmt alþjóðlegum samningum. Sumir hafa látið sig dreyma um að þetta gæti orðið fyrirmynd að samningum um Norðurheimskautið, en það verður örugglega ekki. Löndin sem eiga lögsögu upp við Norðurheimskaut ætla að nýta auðlindir þess – þar eru Rússar langstórtækastir, en Norðmenn hafa líka ýmis áform.

Íslendingar eiga ekki lögsögu svona langt norður þótt það mætti halda af umræðunni, við erum reyndar lengst fyrir sunnan. Hins vegar gætum við komist í að bora eftir olíu upp við Jan Mayen. Nú fer olíuverð reyndar hríðlækkandi – og um leið minnkar áhuginn á að leita olíu á miklu hafdýpi við erfið skilyrði.

Í hinum besta allra heima væri Norðurheimskautið  – það er nefnilega hætt við að sóknin eftir auðlindunum muni valda ómældum skaða á umhverfinu þar norðurfrá. Í slíkum heimi væru Íslendingar heldur ekki að pæla í að bora eftir olíu, heldur værum við að hugsa um hvernig við gætum knúið bíla- og skipaflota okkar með okkar hreinu orkugjöfum.

En svoleiðis er veröldin víst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi