fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Einar: Borgin með klám á heilanum?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. apríl 2012 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Steingrímsson stærðfræðingur vekur athygli á bæklingi, útgefnum af Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur, á bloggsíðu sinni hér á Eyjunni.

Bæklingurinn fjallar um klámvæðingu og kynferðislega áreitni á vinnustöðum, það mætti ætla að þetta sé mikið vandamál, en eins og Einar segir sýnir bæklingurinn ekki fram á það – því fer eiginlega fjarri.

Þarna er talað um vinnustaði sem eru gegnsýrðir klámfenginni umræðu – jú, á unglingsárum var maður í sumarvinnu á vinnustöðum þar sem héngu uppi dagatöl með berbrjósta konum, en eftir að ég kom á fullorðinsaldur kannast ég ekki við að hafa verið í slíku vinnuumhverfi.

Ætli það sé algengt?

Ég er reyndar tepra og konur sem ég vinn með ganga stundum fram af mér með óhefluðu orðbragði – það kemur jafnvel fyrir að þær geri í því.

Á ég að líta á það sem vandamál?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“