fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Hvað er málið?

Egill Helgason
Föstudaginn 28. september 2007 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fréttist af einum manni sem er dónalegur við erlenda starfsstúlku í bakaríi og af stað fer umræðan um að Íslendingar séu hrokafullir og vondir við útlendinga.

Ég reyni að vera aldrei dónalegur við afgreiðslufólk – eða bara helst ekki neinn – en síðast þegar ég missti mig við einhvern var það við skrifstofufólk hjá Bílastæðasjóði.

Það var íslenskt fólk

Svo er náttúrlega til í dæminu að afgreiðslufólk sé sauðir og reyni óskaplega á þolrifin. Þetta á við bæði um Íslendinga og útlendinga. En maður á samt að reyna að stilla sig. Annars þarf maður kannski á reiðimeðferð að halda.

Sjálfur drekk ég kaffi á kaffihúsi í miðbænum á nánast hverjum morgni. Flest afgreiðslufólkið þar er erlent – fá Kenya, Ungverjalandi, Ítalíu. Og það er yfirleitt frábært þótt það tali ekki sérlega góða íslensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins