fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Randver og frjálshyggjan

Egill Helgason
Laugardaginn 22. september 2007 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í grein í Fréttablaðinu tengir Sverrir Jakobsson brottrekstur Randvers úr Spaugstofunni við nýfrjálshyggjuna sem engu eiri.

En kannski eru menn farnir að leita langt yfir skammt. Allir Spaugstofuleikararnir eiga rætur sínar í leikhúsinu. Í leikhúsum er fólk ráðið og rekið eins og leikhússtjórum og leikstjórum þóknast, stundum fær það hlutverk – en svo koma dagar þegar það fær léleg hlutverk eða engin hlutverk.

Svona hefur þetta alltaf verið í leikhúsum – ábyggilega frá tíma Æskýlosar. Það er til dæmis merkilegt að sjá hvernig koma nýjar og fallegar leikkonur á nokkurra ára fresti. Hvað verður þá um þær sem voru nýjar og fallegar nokkrum árum áður?

Sumar hverfa bara, enda færri hlutverk fyrir miðaldra konur.

Þetta er sorglegt. En kemur nýfrjálshyggjunni varla mikið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið