fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Kiljan – annar þáttur

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. september 2007 07:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

mao_zedong.jpg

Annar þáttur Kiljunnar er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 22.20.

Stærsta efni þáttarins er umfjöllun um bók Jung Chang og Jon Hallyday um Maó Tse Tung. Þau hjónin verða gestir í þættinum. Jóhann Páll Valdimarson fer yfir langan feril sinn í bókaútgáfu, rætt verður við nýjan handhafa Íslensku barnabókaverðlaunanna og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir frá uppáhaldsbók sinni.

Bragi Kristjónsson verður á sínum stað í Rykkorninu og fjallar um fræga menn sem voru synir einstæðra mæðra en fremst í þættinum fara Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson yfir nokkrar nýútkomnar bækur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann