fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Glæpamenn ganga lausir

Egill Helgason
Föstudaginn 3. ágúst 2007 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og sést hérna tekur lögreglan líkamsárásir ekki alvarlega. Fólk sem verður fyrir þeim þarf helst sjálft að taka lögin í sinar hendur. Umburðarlyndið gagnvart ofbeldi er með ólíkindum.

Glæpamennirnir ganga lausir, þeir eru ekki einu sinni kallaðir í yfirheyrslur. Manni finnst liggja við að þeir fái klapp á bakið.

Hér þarf stóra viðhorfsbreytingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt