fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Antonioni líka

Egill Helgason
Þriðjudaginn 31. júlí 2007 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Og Antonioni líka dáinn. Sama dag og Bergman!

Ég ætla samt ekki að skrifa minningargrein um hann.

Fáir menn hafa gert langdregnari myndir en Antonioni, þjakaðar af intellektúalisma áranna upp úr 1960 – á tíma nýju skáldsögunnar. Þá átti allt að vera mjög órætt; persónurnar máttu helst ekki heita neitt. Þær vöfruðu bara um.

Með góðri slettu af marxisma – öðruvísi gat það ekki verið. Zabriskie Point – ein tilgerðarlegasta mynd sem hefur verið gerð – mjög undir áhrifum frá marxistanum Herbert Marcuse sem var tískuheimspekingur á árum stúdentabyltingarinnar.

En þetta var þó allavega tími þegar kvikmyndir töldust ennþá list.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti