fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Með nektum

Egill Helgason
Föstudaginn 27. júlí 2007 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

mynd038_1_2.jpg

Við Kári höfum stundað talsvert strandlíf í sumar. Vitum báðir að það er hollt og gott.

Á Folegandros er strönd sem heitir eftir heilögum Nikulási. Lítil taverna er fyrir ofan ströndina þar sem ráða ríkjum þrír kolklikkaðir bræður. Þeir hafa í vinnu aldraðan föður sinn sem gengur um á slitnum nærbol.

Hefð er fyrir því að á hluta strandarinnar sé fólk nakið – sumt að minnsta kosti. Það er samt engin kvöð.

Við Kári veltum því fyrir lengi fyrir okkur hvort við ættum að fara þarna. Kára leist ekki vel á að fara á nektarströnd:

„Ég er hræddur við nektana!“ sagði hann.

Ég útskýrði fyrir honum nektar væru bara allsbert fólk.

Það fannst honum fyndið – að fólk væri að sýna svona á sér rassinn.

Á endanum tókum við bát og fórum á ströndina. Við hjónin vorum svo tepruleg að við klæddumst sundfötum.

Kári náði hins vegar að sýna aðeins á sér rassinn – og er stoltur af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“