fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Kristín Marja, Haraldur og Hrafn í Kiljunni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

323.jpg

Meðal gesta í Kiljunni í kvöld eru Kristín Marja Baldursdóttir, Haraldur Bessason og Hrafn Jökulsson.

Krístín Marja hefur nýskeð sent frá sér bókina Óreiða á striga sem er framhald hinnar vinsælu sögu um Karitas. Haraldur rekur heillandi sögur af Íslendingum í nýja heiminum í bókinni Dagstund í Fort Garry, en Hrafn Jökulsson skoðar gömul minni, mannlíf og sjálfan sig norður í Ávík á Ströndum í bókinni Þar sem vegurinn endar.

Af öðrum gestum í þættinum má nefna Gerði Kristnýju, Gísla Sigurðsson og Sigurð G. Guðjónsson.

Páll Baldvin og Kolbrún fjalla meðal annars um bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Þórunni Erlu Valdimarsdóttur og Óttar M. Norðfjörð.

Bragi er svo auðvitað á sínum stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar