fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Við þurfum gott fólk

Egill Helgason
Mánudaginn 15. október 2007 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

borgarstjorn.jpg

Vitur maður sem er nýlega látinn, sveitarstjórnarmaður til margra ára, sagði eitt sinn við mig:

„Það skiptir engu máli hvaða flokkar ráða í sveitarstjórnum. Einn staður getur blómstrað undir stjórn fólks úr Sjálfstæðisflokknum meðan allt er niðurníðslu í næsta bæ þar sem sami flokkur er við völd. Hið sama má segja um alla flokkana. Þetta veltur allt á einstaklingunum.“

Þetta er auðvitað lóðið. Eftir átök síðustu daga veltir maður fyrir sér hvort ekki sé ástæða til að draga úr áhrifum stjórnmálaflokkanna í borgarstjórninni.

Í ráðhúsinu situr hvort eð er fólk sem er sammála um hérumbil allt. Ég treysti mér til að fullyrða að þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók við völdum varð nákvæmlega engin stefnubreyting. Vinnubrögðin breyttust kannski, ekki stefnan.

Í borgarstjórn vantar dugmikið, gáfað og ábyrgt fólk – en það er skítsama í hvaða flokki það er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?