fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Gáttirnar bresta í Sjálfstæðisflokknum

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. september 2007 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

684-220.jpg

Í gær bættist Pétur Blöndal í hóp þeirra sjálfstæðismanna sem lýsa yfir efasemdum um peningastefnu Seðlabankans og var þar nokkuð samhljóma því sem Ingibjörg Sólrún sagði í ræðu um helgina.

Í dag er röðin komin að öðrum þingmanni flokksins, Guðfinnu Bjarnadóttur.

Guðfinna segir í grein sem birtist í Blaðinu í dag að evran sé á dagskrá, nauðsyn sé að ráðast gegn óstöðugu gengi krónunnar og háum vöxtum. Guðfinna gefur ESB-aðild jafnvel undir fótinn:

„Við þurfum að taka umræðuna um evru og ESB út úr skotgröfum vanþekkingar og þegar þar að kemur og velja eða hafna ESB-aðild á faglegum forsendum sem byggja á þróaðri umræðu. Stjórnvöld hljóta að taka virkan þátt í þessari mikilvægu umræðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins