fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Skrítin gestrisni

Egill Helgason
Mánudaginn 24. september 2007 23:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

cariahmadinejad.gif

Rektor Columbia háskólans býður Ahmadinejad að koma á fund í skólanum en er svo með dónaskap við forsetann þegar hann mætir.

Svo má hann heldur ekki skoða staðinn þar sem Tvíburaturnarnir stóðu. Líkt og hann beri einhverja ábyrgð á árásinni á þá.

Maðurinn er kannski harla vafasamur, margt sem hann segir er vitleysa, en þetta er samt skrítin gestrisni.

Svo hefðu Bandaríkjamenn kannski mátt nota svona heimsókn til að friðmælast við Íran – frekar en að hæða forsetann, spotta og lítlisvirða og leggja á ráðin um að hella sprengjum yfir ríki hans.

Þessi viðbrögð lýsa heimsveldishroka, þröngsýni og sjálfbirgingshætti á háskalegu stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið