fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Stefán á réttri braut

Egill Helgason
Þriðjudaginn 18. september 2007 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

preview-5.jpg

Þetta er auðvitað lóðið hjá Stefáni lögreglustjóra. Loka bara búllunum fyrr. Fólk fer þá fyrr út á kvöldin. Það er óskiljanlegt hvers vegna Reykjavík ætti að bjóða upp á það – ólíkt öðrum borgum – að næturklúbbar séu opnir upp á gátt á öðru hverju horni í miðbænum.

Eða er sérlega eftirsóknarvert að Reykjavík teljist vera næturlífsborg?

En um sjálfan mig má segja eins og ort var um breska sjónvarpsmanninn Malcolm Muggeridge:

In my youth, quoth the sage, as he tossed his grey locks,

I behaved just as any young pup.

But now I am old I appear on the box –

And tell others to give it all up.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins