fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Nær eða fjær?

Egill Helgason
Mánudaginn 6. ágúst 2007 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég skil ekki alveg þessa hneykslun yfir því að sveitarfélögin skuli vilja fá hlut í fjármagnstekjuskatti. Það er jú fullt af fólki sem borgar engan skatt nema þennan. Og það er efnaðasta fólkið.

Almennt er betra að þjónusta sé veitt nær en fjær. Hún er yfirleitt betur komin í höndum sveitarfélags en ríkis. En þá þarf sveitarfélagið auðvitað að hafa nógar tekjur.

Eða eru ráðherrar og þingmenn hræddir við að missa útdeilingarvaldið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt