fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

ESB og sjávarútvegurinn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. júlí 2007 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Gunnarsson skrifaði ágæta grein um aflaákvörðun sjávarútvegsráðherra á vef sinn í gær. Þetta er rétt hjá Pétri – það er merkilegt að íslenska hagkerfið hreyfist varla þegar tilkynnt er um svo róttækan niðurskurð. Á síðasta áratug fór flotinn í Smuguna til að bjarga málunum.

En nú er öldin önnur eins og Pétur segir. Þetta er ekki reiðarslag nema í fáeinum jaðarbyggðum sem sitja uppi með herkostnaðinn af umbreytingu samfélagsins.

Það er önnur ályktun sem má draga af þessu: Það er ekkert því til fyrirstöðu lengur að Íslendingar gangi í ESB. Sjávarútvegurinn mun ekki bíða neinn skaða af því. Hann er heldur ekki alfa og omega samfélagsins lengur. Það gildir ekki lengur að vegna þorksins höfum við aðra hagsveiflu en aðrar þjóðir.

Þvert á móti er líklegt að þorpin úti á landi og sveitirnar geti hagnast á inngöngu í ESB, styrkjunum þaðan og áhuga á jaðarsvæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“