fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Munka- og mauralíf

Egill Helgason
Mánudaginn 9. júlí 2007 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

kari.jpg

Við fórum í hið heilaga klaustur Hozoviotissa á Amorgos. Kári hljóp alla leiðina upp klettana, við stauluðumst á eftir, alveg að drepast úr mæði.

Fyrir ofan er mynd af Kára með klaustrið í bakgrunni.

maur.jpg

Og hér er mynd af maurum sem við tókum á leiðinni niður úr klaustrinu. Þeir voru fjarska duglegir, báru sumir býsna stór sprek.

Við teljum að þeir hafi líka verið að byggja klaustur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?