fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026

„Ég fæ ekki holdris því allir í hverfinu vita söguna mína“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 9. júní 2020 20:30

Mynd: The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður leitar ráða Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Maðurinn á erfitt með að fá standpínu.

„Ég á erfitt með að fá holdris með nýja elskhuganum mínum. Ég held að ástæðan sé sú að allir í bænum vita söguna mína. Fyrrverandi eiginkona mín fór frá mér fyrir tveimur árum, fyrir karlmann sem hún kynntist í gegnum skóla barnanna okkar. Þau eru bæði 32 ára og ég er 35 ára. Það voru allir að tala um þetta í marga mánuði og börnin mín fengu að heyra um þetta í skólanum,“ segir maðurinn.

„Þetta hefur verið mjög erfitt. Börnin flytja á milli mín og móður sinnar, sem býr nú með sama karlmanni. Ég hef kynnst nýrri konu, en ég á erfitt með nánd. Hún segir að það skiptir engu máli en ég vil sýna henni að ég get verið góður elskhugi.“

Deidre gefur manninum ráð:

„Þetta hlýtur að vera erfitt en ég þori að veðja að íbúar í hverfinu séu með þér í liði og vilja sjá þig hamingjusaman. Það er frábært að þú hafir kynnst einhverri sem er skilningsrík. Ekki leyfa fyrrverandi eiginkonu þinni að eyðileggja framtíð þína.

Farið aftur á byrjunarreit og einbeitið ykkur að kyssast, nudda og strjúka hvort öðru án þess að hafa möguleikann um samfarir hangandi yfir ykkur. Fljótlega mun standpínan þín koma aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Hafa skal það sem ljótara reynist

Sigmundur Ernir skrifar: Hafa skal það sem ljótara reynist
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

17 ára stúlka myrti ömmu sína

17 ára stúlka myrti ömmu sína
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“
Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Er Hitamál álitamál?

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Er Hitamál álitamál?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
Fréttir
Í gær

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
433Sport
Í gær

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
Fréttir
Í gær

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.