fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Bleikt

Sjáðu hvernig leikarar Modern Family hafa breyst í gegnum árin

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru komin ellefu ár síðan sjónvarpsþátturinn Modern Family hóf göngu sína á ABC og í kvöld fer síðasti þátturinn í loftið.

Við höfum fengið að fylgjast með leikurunum þroskast og taka ótrúlegum breytingum.

Hér að neðan má sjá myndir af leikurunum þá og nú. 

Sarah Hyland

Sarah Hyland var átján ára þegar hún byrjaði að leika unglinginn Hayley Dunphy. Hún er 29 ára í dag og er trúlofuð Bachelor In Paradise raunveruleikastjörnunni Wells Adams.

Ariel Winter

Ariel var aðeins ellefu ára þegar hún byrjaði að leika Alex Dunphy.

Nolan Gould

Nolan var einnig ellefu ára þegar hann byrjaði í þáttunum.

Aubrey Anderson-Emmons

Við höfum fengið að fylgjast með Aubrey alast upp á skjánum. Hún var aðeins þriggja ára þegar hún byrjaði að leika Lily Tucker-Pritchett árið 2011. Í dag er hún tólf ára.

Rico Rodriguez

Rico var tíu ára þegar þættirnir hófu göngu sína, í dag er hann 21 árs.

Jeremy Maguire

Jeremy var ekki einu sinni fæddur þegar þættirnir fóru fyrst í loftið árið 2009. Hann fæddist árið 2011 og byrjaði að leika í þáttunum 2015. Í dag er hann átta ára.

Ty Burrell

Ty var 41 árs þegar hann byrjaði að slá í gegn sem Phil Dunphy.

Sofia Vergara

Sofia var 36 ára þegar hún byrjaði að leika hina glæsilegu Gloriu Pritchett. Í  dag er hún 47 ára og verður dómari í næstu þáttaröð af America’s Got Talent.

Julia Bowen

Julia var 39 ára þegar hún byrjaði að leika Claire Dunphy. Hún verður í aðalhlutverki í nýjum þáttum, Raised by Wolves.

Jesse Tyler Ferguson

Þegar fyrsti þátturinn fór í loftið var Jesse 33 ára.

Eric Stonestreet

Eric var 37 ára þegar þættirnir hófu göngu sína, í dag er hann 48 ára.

Ed O’Neill

Ed var 63 ára þegar hann byrjaði að leika Jay Pritchett. Í dag er hann að verða 74 ára.

Reid Ewing

Reid var tvítugur þegar þættirnir byrjuðu en verður 32 ára á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kylie Jenner ásökuð um að photosjoppa ökuskirteinið sitt – Sitt sýnist hverjum

Kylie Jenner ásökuð um að photosjoppa ökuskirteinið sitt – Sitt sýnist hverjum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.