fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
Bleikt

Ungfrú England leggur titilinn til hliðar vegna COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bhasha Mukherjee, sem seinast hlaut nafnbótina Ungfrú England, hefur sett titilinn til hliðar vegna COVID-19. Hún var að sinna góðgerðastarfi í Indlandi, en ákvað að snúa aftur til Englands til að styrkja heilbrigðiskerfið, þar sem hún er menntaður læknir. Frá þessu greinir Sky-fréttastofan.

Bhasha mun starfa við Pilgrim-spítalann í Boston, Lincolnshire, en hún starfaði þar áður en hún var kjörin Ungfrú England.

Hún sagði að starf sitt á Indlandi hefði verið mikilvægt, en að færni hennar sem læknir skipti meira máli á tímum sem þessum.

„Við fórum á svo mörg heimili og munaðarleysingjahæli, þar voru litlar yfirgefnar stelpur og þannig… en undir lok ferðarinnar… fannst mér ekki í lagi að bera þessa krúnu og mæta á þessa viðburði.“

Bhasha er nú í einangrun í Derby-borg og bíður eftir því að fá leyfi til að hefja störf á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kylie Jenner ásökuð um að photosjoppa ökuskirteinið sitt – Sitt sýnist hverjum

Kylie Jenner ásökuð um að photosjoppa ökuskirteinið sitt – Sitt sýnist hverjum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur

Læknar sögðu henni að sonur hennar væri grenjuskjóða en hún vissi betur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Góðgerðarsamtök höfnuðu 30 milljónum frá alræmdum rappara

Góðgerðarsamtök höfnuðu 30 milljónum frá alræmdum rappara
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrrum starfsmaður Ellen DeGeneres segir að „orðrómurinn sé sannur“

Fyrrum starfsmaður Ellen DeGeneres segir að „orðrómurinn sé sannur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.