fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Bleikt

Fékk nóg af óviðeigandi skilaboðum frá karlmönnum og sneri vörn í sókn

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Paige Woolen fékk nóg af óviðeigandi skilaboðum sem hún var að fá frá karlmönnum. Hún stofnaði Instagram-síðu til að birta skilaboðin og afhjúpa karlmennina á bakvið þau.

Paige er með 173 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún fær aragrúa af skilaboðum á hverjum degi, mörg hver óviðeigandi og ógeðsleg. Í von um að stöðva mennina sem senda henni svona skilaboð ákvað hún að vekja athygli á þeim.

Hún stofnaði síðuna „Dudes in the DM“ fyrir viku síðan og er þegar komin með yfir fjórtán þúsund fylgjendur.

Á síðunni birtir hún skjáskot af skilaboðum sem hún og aðrar konur fá frá karlmönnum. Sumir karlmenn eru nafngreindir en aðrir ekki.

„Ég deili myndum af mér í bikiní og á nærfötunum og fæ þar af leiðandi mikið af jákvæðri og neikvæðri athygli,“ segir Paige við Jam Press.

View this post on Instagram

🚫🚤

A post shared by dudes in the dm (@dudesinthedm) on

„Ég hef átt erfitt með neikvæðu athyglina, drusluskömmunina og allar hótanirnar, bara því ég er í bikiníi. Ég trúi því ekki að nekt sé kynferðisleg. Það er mismunandi hvað fólk telur sig kynþokkafullt. Þú átt ekki að skammast þín fyrir það.“

Paige svarar stundum skilaboðunum og grípur þá í húmorinn.

View this post on Instagram

another gem from @christina_riordan

A post shared by dudes in the dm (@dudesinthedm) on

View this post on Instagram

swipe for more nudes ➡️

A post shared by dudes in the dm (@dudesinthedm) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.