fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Justin Bieber búinn að slá met Elvis Presley

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 24. febrúar 2020 16:30

Góður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíski tónlitarmaðurinn Justin Bieber hefur slegið býsna merkilegt met sem Elvis Presley heitinn hafði átt frá árinu 1961. Það ár hafði Presley komið sjö plötum í efsta sæti bandaríska Billboard-vinsældalistans. Presley var aðeins 26 ára þegar hann náði þessum merka áfanga.

Nú hefur Justin Bieber hins vegar leikið sama leik en sjöunda plata hans, Changes, er komin á toppinn í Bandaríkjunum. Frábær árangur hjá Bieber sem er aðeins 25 ára – nokkuð yngri en Presley var þegar hann kom sinni sjöundu plötu á toppinn. Bieber verður 26 ára þann 1. mars.

Í frétt á vef Official Charts kemur fram að Bítlarnir hafi komið sjö plötum á topp Billboard-listans. George Harrison var 25 ára og sex mánaða þegar sjöunda plata Bítlana kom á toppinn, en munurinn þarna er sá að Bieber er sólótónlistarmaður rétt eins og Presley var.

Bieber brást við þessum tíðindum á Twitter þar sem hann sagðist einfaldlega vera „þakklátur“. Þá kastaði hann kveðju á aðdáendur sína á Bretlandseyjum, en platan hans er á toppnum þar um þessar mundir. Átta ár eru síðan Bieber átti síðast plötu í efsta sæti breska vinsældalistans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.