fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Bleikt

Celine Dion svarar fyrir sig: „Ég hef alltaf verið svona mjó!“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 28. september 2019 12:24

Celine Dion. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Celine Dion hefur verið gagnrýnd úr ýmsum áttum undanfarið fyrir holdafar sitt. Í viðtali við Entertainment Tonight svarar hún hins vegar fyrir sig.

„Er eitthvað að líkama mínum?“ spyr hún í viðtalinu þegar hún er spurð út í vaxtarlagið.

„Þegar við lítum til baka, þegar ég var tólf ára, þá var andlitið mitt hringlóttara því maður er aðeins þybbnari þegar maður er yngri. En ég hef alltaf verið svona mjó!“ bætir söngkonan við.

Celine segist ekki taka þessar neikvæðisraddir nærri sér.

Æfir stíft. Mynd: Getty Images

„Ef þú vilt ekki vera gagnrýndur þá ertu á vitlausum stað,“ segir hún og vísar í skemmtanabransann.

Hún segist halda sér í góðu formi með því að æfa ballett fjórum sinnum í viku.

„Fólk segir: Hún er miklu mjórri, en ég æfi stíft. Mér finnst gaman að hreyfa mig og þyngdartap fylgir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitar með húðflúr á hálsinum

Heitar með húðflúr á hálsinum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.