fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Celine Dion svarar fyrir sig: „Ég hef alltaf verið svona mjó!“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 28. september 2019 12:24

Celine Dion. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Celine Dion hefur verið gagnrýnd úr ýmsum áttum undanfarið fyrir holdafar sitt. Í viðtali við Entertainment Tonight svarar hún hins vegar fyrir sig.

„Er eitthvað að líkama mínum?“ spyr hún í viðtalinu þegar hún er spurð út í vaxtarlagið.

„Þegar við lítum til baka, þegar ég var tólf ára, þá var andlitið mitt hringlóttara því maður er aðeins þybbnari þegar maður er yngri. En ég hef alltaf verið svona mjó!“ bætir söngkonan við.

Celine segist ekki taka þessar neikvæðisraddir nærri sér.

Æfir stíft. Mynd: Getty Images

„Ef þú vilt ekki vera gagnrýndur þá ertu á vitlausum stað,“ segir hún og vísar í skemmtanabransann.

Hún segist halda sér í góðu formi með því að æfa ballett fjórum sinnum í viku.

„Fólk segir: Hún er miklu mjórri, en ég æfi stíft. Mér finnst gaman að hreyfa mig og þyngdartap fylgir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni

Ferð til Íslands breyttist í martröð – Lést í brúðkaupsferðinni
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar

Segir líkamsárásir í Mjódd staðfesta sinnuleysi borgarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.