fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Celine Dion svarar fyrir sig: „Ég hef alltaf verið svona mjó!“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 28. september 2019 12:24

Celine Dion. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Celine Dion hefur verið gagnrýnd úr ýmsum áttum undanfarið fyrir holdafar sitt. Í viðtali við Entertainment Tonight svarar hún hins vegar fyrir sig.

„Er eitthvað að líkama mínum?“ spyr hún í viðtalinu þegar hún er spurð út í vaxtarlagið.

„Þegar við lítum til baka, þegar ég var tólf ára, þá var andlitið mitt hringlóttara því maður er aðeins þybbnari þegar maður er yngri. En ég hef alltaf verið svona mjó!“ bætir söngkonan við.

Celine segist ekki taka þessar neikvæðisraddir nærri sér.

Æfir stíft. Mynd: Getty Images

„Ef þú vilt ekki vera gagnrýndur þá ertu á vitlausum stað,“ segir hún og vísar í skemmtanabransann.

Hún segist halda sér í góðu formi með því að æfa ballett fjórum sinnum í viku.

„Fólk segir: Hún er miklu mjórri, en ég æfi stíft. Mér finnst gaman að hreyfa mig og þyngdartap fylgir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Nanna vill að árið 2026 verði árið þar sem við jörðum þessa umræðu

Nanna vill að árið 2026 verði árið þar sem við jörðum þessa umræðu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.