fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Sjáðu myndirnar: Kylie Jenner fáklædd í Playboy – „Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 14. september 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta tölublaði af tímaritinu Playboy má finna viðtal við Kylie Jenner sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í Kardashian fjölskyldunni.

Kylie hefur gert það gott undanfarið, fyrr á þessu ári var hún titluð sem  yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn í Forbes og í fyrra eignaðist hún sitt fyrsta barn með rapparanum heimsfræga Travis Scott.

Það sem er áhugavert við viðtalið í Playboy er að það er einmitt Travis Scott sem tekur viðtalið við kærustuna sína, Kylie Jenner. Það er því Travis sem spyr allra spurninganna í viðtalinu.

Playboy-viðtalið við Kylie hefur vakið mikla eftirvæntingu eftir að hún deildi afar eggjandi myndum úr viðtalinu með fylgjendum sínum á Instagram.

Kylie Jenner / Playboy

Í viðtalinu var Kylie spurð að mörgu en það sem hefur vakið mesta athygli er þegar talið berst að því hvernig það fer saman að vera bæði móðir og kynvera.

Travis Scott: Fjöldi fólks heldur því fram að það að eignast barn geti eyðilagt kynlífið en mér líður eins og það sé öfugt hjá okkur.

„Já, mér líður eins og við höfum pottþétt náð að afsanna þessa kenningu,“ segir Kylie og hlær

Travis Scott: En þú hefur heldur ekki breytt því hvernig þú lítur á þig sem kynveru með móðurhlutverkinu. Líður þér eins og ég hvetji þig áfram í því að vera bæði kynvera og móðir?

„Þú minnir mig á það að móðurhlutverkið og kynlífið getur verið til á sama tíma og þó svo að þú horfir á þig sem kynveru þá þýðir það ekki að þú sért slæm móðir. Þú getur verið kynþokkafull og frábær móðir á sama tíma.“

Kylie Jenner / Playboy

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem Kylie deildi með fylgjendum sínum á Instagram

https://www.instagram.com/p/B2XFgRunJlS/

https://www.instagram.com/p/B2XELzrHJm9/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Svaf hjá kærastanum og fyrrverandi á sama sólarhringnum – Nú er hún í vandræðum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.