fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Fjórtán ára aldursmunur á Önnu Mjöll og Patrick – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 21:30

Anna Mjöll og Patrick Leonard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gekk nýverið að eiga tónlistarmanninn Patrick Leonard. Hamingjan geislar af parinu en DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef horft er í stjörnumerkin.

Patrick er fiskur en Anna Mjöll er steingeit. Þetta samband er því byggt á aðdáun þar sem steingeitin dáist að ljúflyndi fisksins og fiskurinn heillast af þrautseigju og kímnigáfu steingeitarinnar. Þessi merki eru afar ólík þar sem steingeitin er jarðbundin en fiskurinn sveimhugi. Hins vegar getur þetta samband vel virkað ef þau Patrick og Anna Mjöll eru hreinskilin hvort við annað.

Þetta samband er lengi að þróast og þau hafa tekið sér langan tíma í að sjá hvert þessi ást leiðir þau. Hins vegar getur hjónabandið orðið firnasterkt með tímanum, en til þess að það gerist þarf steingeitin að passa að hún sé ekki of stjórnsöm og fiskurinn má ekki vera of viðkvæmur.

Patrick Leonard
Fæddur: 14. mars 1956
Fiskur

-Listrænn
-Gáfaður
-Blíður
-Tónelskur
-Treystir of fljótt
-Langar stundum að flýja raunveruleikann

Anna Mjöll Ólafsdóttir
Fædd: 7. janúar 1970
Steingeit

-Ábyrg
-Öguð
-Skipulögð
-Með mikla sjálfsstjórn
-Besservisser
-Býst við hinu versta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Fleiri þurfa að koma að rekstri skóla

Björn Jón skrifar: Fleiri þurfa að koma að rekstri skóla
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.